Egill & Garima sigraði Stórmót TFK

Úrslitaleikjum TSÍ 100 – stórmóts TFK er nú lokið! 1. sætið í opnum flokki endaði hjá Agli Sigurðssyni eftir spennandi úrslitaleik við Garimu N. Kalugade og 3. sætið hneppti Þengill eftir leik sinn á móti Saule Zukaskaite.

Í flokki kvenna tók Garima því fyrsta sætið, Saule annað og eiga Anna Soffía og Eva Diljá eftir að keppa um hið þriðja. Í karlaflokki var Egill í fyrsta sæti, Þengill í öðru og Jónas Páll í því þriðja. Í opnum flokki í tvíliða stóðu Anna Soffía og Selma uppi sem sigurvegarar eftir spennandi leik við Andra Mateó og Ómar Pál.

Við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn!

Heiti flokks1. sæti2. sæti3. sæti
ITN tvíliðaSelma Dagmar Óskarsdóttir / Anna SoffíaÓmar Páll Jónasson / Andri MateoVladislav Khvostov / Valdimar Eggertsson
Meistaraflokkur kkEgill SigurðssonÞengill Alfreð ÁrnasonJónas Páll Björnsson
Meistaraflokkur kvkGarima Nitinkumar KalugadeSaule ZukauskaiteAnna Soffía Grönholm/Eva Diljá Arnþórsdóttir
50+ tvíliðaHeimir Þorsteinsson + HannaMonica Maria Catharina van Oosten + Sandra
50+ karlarJonathan R H WilkinsThomas BeckersMagnús Kjartan Sigurðsson
30+ tvíliðaÓlafur Helgi Jónsson / Kolbeinn Tumi DaðasonJonathan R H Wilkins / Thomas BeckersBryndis Björnsdóttir / Ragna Sigurðardóttir
30+ konurRagna SigurðardóttirBryndis BjörnsdóttirBelinda Navi
30+ karlarJónas Páll BjörnssonHjalti Sigurjón AndrasonAlgirdas Slapikas
U16 tvíliðaHákon Hafþórsson / Elvar MagnússonEwald Mateo Moura Pálsson / Thomas Páll MouraMagdalena Lauth / Björk Víglundsdóttir
U14 tvíliðaValtýr Gauti / ViktorGabriela Lind / Joy
U12 tvíliðaJóhann Freyr/Óðinn FreyrHekla/Gerður LífBruno/Hinrik
U16 kvennaHildur Eva MillsÞóranna SturludóttirHildur Helga Sigurðardóttir
U16 karlaÓmar Páll JónassonAndri Mateo Uscategui OscarssonDaniel Pozo
U14 kvennaGerður Líf StefánsdóttirJoyceline BanayaMaría Ósk J. Hermannsdóttir
U14 karlaÓmar Páll JónassonValtýr Gauti BjörnssonÓliver Jökull Runólfsson
U12 kvennaGerður Líf StefánsdóttirMargrét ÍvarsdóttirHekla Eiríksdóttir
U12 karlaJóhann Freyr IngimarssonJón Reykdal SnorrasonJuan Pablo Moreno Monsalve
U10Tomas MarshallPaula Marie Moreno MonsalveHekla Eiríksdóttir

Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu

Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands.

Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil 500 þjálfarar frá yfir 100 löndum. Á ráðstefnunni eru bæði fyrirlestrar og kennslustundir sem haldnar eru á tennisvellinum og auðvitað gott tækifæri fyrir þjálfarana að læra hvor af öðrum og deila boðskapnum síðan þegar þeir koma aftur heim með öðrum þjálfurum.

Á ráðstefnunni var farið yfir ýmsa þætti sem tengjast tennis og sérstaklega því sem þarf til að koma tennisfólki langt í íþróttinni. Til dæmis með áherslu á sálfræði, íþróttavísindi, þróun spilarans, ITF World Tennis Number, WISH (women in Sport High-performance Pathway Programme) og ýmsa aðferðafræði.

Tennis er í sífelldri þróun, bæði hvað varðar aukna áherslu á andlegu hliðina en sömuleiðis hvers konar þjálfun hentar best fyrir hvern einstakling. Því er virkilega mikilvægt að fylgjast með því sem er að gerast í tennis um allan heim og mæta á viðburði sem þessa.

HMR og TFK eru Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni

HMR og TFK eru Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni.

Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í gær á Víkingsvelli í Reykjavík.

TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva Diljá Arnþórsdóttir (TFK) vann Garima N. Kalugade og Kristín Hannesdóttir (Víking), 9-5. EINLIÐALEIK: Anna Soffía (TFK) vann Garima (Víking) 6-3, 5-7, 10-8. Eva Diljá (TFK) vann vann Kristín 6-4, 3-6, 10-5. Kvennalið Fjölnis – Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eygló Dís Ármannsdóttir, Irka Cacicedo Jaroszynska og Saule Zukauskaite kláraði í 3.sæti.

Í úrslitaleik meistaraflokk karlar vann HMR 2-1 sigur á móti Víking önnur ár í röð: TVÍLIÐALEIK – Rafn Kumar Bonifacius og Valdimar Eggertsson (HMR) vann Freyr Pálsson og Raj K. Bonifacius (Víking), 9-4; EINLIÐALEIK: Rafn (HMR) vann Raj (Víking) 6-0, 6-3; Freyr (Víking) vann Valdimar (HMR) 6-1, 6-2. Fjölnis karlalið – Daniel Pozo og Ólafur Helgi Jónsson hampaði 3.sætið.

Úrslit mótsins má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…

Hin liðakeppnis úrslit voru eftirfarandi –

ÍSLANDSMÓT Í LIÐAKEPPNI 2023

U16 Börn

1. TFK KK- Andri Mateo Uscategui Oscarsson & Ómar Páll Jónasson

2. FJÖLNIR – Freyja Rún Jóhannsdóttir & Saula Zukauskaite

3. HMR 1 – Magnús Egill Freysson & Riya Nitinkumar Kalugade

+30 Kvenna flokk

1. Fjölnir – Inga Eiríksdóttir & Ragna Sigurðardóttir

2. Víking 1 – Hanna Jóna Skúladóttir, Kristín Hannesdóttir & Lilja Björk Einarsdóttir

3. HMR – Kristín Dana Husted og María Pálsdóttir

+40 Karla flokk

1. Víking – Júlíus Atlason & Rúrik Vatnarsson

2. Fjölnir 1 – Daniel Karel Niddam & Ólafur Helgi Jónsson

3. Fjölnir A – Hróðmar Sigurbjörnsson, Óskar Knudsen & Reynir Eyvindsson

Meistaraflokk Karla

1. HMR – Rafn Kumar Bonifacius & Valdimar Eggertsson

2. Víking – Freyr Pálsson & Raj K. Bonifacius

3. Fjölnir – Daniel Pozo & Ólafur Helgi Jónsson

Meistaraflokk Kvenna

1. TFK – Anna Soffía Grönholm & Eva Diljá Arnþórsdóttir

2. Víking – Garima Nitinkumar Kalugade & Kristín Hannesdóttir

3. Fjölnir – Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eygló Dís Ármannsdóttir, Irka C. Jaroszynska & Saule Zukauskaite

Tennishátíð TSÍ – 2. júlí

Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum stendur. Að lok keppni verður svo verðlaunafhending og happdrætti þar sem hægt er hægt að vinna tennisspaða, töskur, skór, bolta og fleira. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

See less

TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar, skráning og mótsskrá

TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
29. maí – 4. júní

Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar –

 • Mótstaflanir –  hér  
 • Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér 
 • Mánudags (29. maí) leikjana – hér 
 • Þriðjudags (30. maí) leikjana –  hér 
 • Miðvikudags (31. maí) leikjana – hér
 • Fimmtudags (1. júní ) leikjana – hér

Hér er upplýsingar varðandi keppnisfyrirkomalag:

 • Upphitun er 5 mínútur
 • U10 keppir við “rauðu” boltana á “rauðu” vallastærð (18,3 m. x 8,23 m) og eru leikir uppi 6 lotur án forskot
 • U12 keppir við venjulegum tennisboltar og eitt sett án forskot (oddalotu þegar 6-6 í lotum)
 • ITN einliða (til undanúrslit) keppir uppi 9 lotur með forskot (oddalotu þegar 8-8 í lotum)
 • ITN einliða undanúrslit & úrslit keppir best af þrem settum með forskot, oddalotu þegar 6-6 í lotum

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf verður auglýst fljótlega…..

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook siðunni Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-

 • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
 • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
 • www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótstjóri – Raj, s.820-0825, raj@tennis.is

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis”
• Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára
• Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)
• Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir,  blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 1. júní kl. 18.30 – 21)

ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu.  Nýjasta ITN listann er hér – https://tsi.is/wp-content/uploads/2023/05/ITN_10mai23.pdf
Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast.

Mótsgjald
Mini tennis / U10 / U12 og þeim fædd 2006 og yngri í ITN – 3.000 kr.; ITN – 5.000 kr.; Skemmti “mixer” tvíliðaleikur – 5.000 kr.

ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er föstudaginn, 26. maí kl. 18

Verðlaunaafhendingar verður auglýst þegar mótskrá er tilbúin. Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú kvenna og karlar sætin í ITN flokkurinn

Mótskrá: tilbúin laugardaginn 27. maí

Mótsstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825 raj@tennis.is

Egill & Garima Reykjavíkur meistarar í tennis

Víkingarnir Egill Sigurðsson og Garima Nit­inkumar Kaluga­de eru Reykjavíkurmeistarar í tennis þegar Reykjavíkurmeistaramót lauk á Víkingsvellinum í gær.

Reykjavíkurmeistaramót í tennis er tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrsta vikan einstaklings greinar (einliðaleik og tvíliðaleik) og seinni vikan liðakeppni, samansett af eina tvíliðaleikur og tvær einliðaleiks leikir.

Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Emilía Eyva Thygesen – einnig 12 ára úr Víking, í úrslitaleik meistaraflokk kvenna í einliðaleik, 7-5, 6-3. Í þriðja sæti var Eyglós Dís Ármannsdóttir frá Fjölni.

Egill vann Raj K. Bonifacius, Víking, í úrslitaleikinn karla flokki, 6-3, 6-4. Í þriðja sæti voru þeir Högni Egilsson og Sigurbjartur Sturla Atlason, báðir úr Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR).

Þær Irka Cacicedo Jaroszynska / Sigríður Sigurðardóttir (Fjölnir) sigraði í meistaraflokk kvenna tvíliðaleik og þeir Jonathan Wilkins / Thomas Beckers (HMR) í meistaraflokk karla tvíliða.

Í liðakeppni sigraði Fjölnir A sigraði Fjölnir B, 2-1, í meistaraflokk kvenna og Víkingur vann á móti HMR, líka 2-1, í meistaraflokk karlar.

Eftirtalin eru Reykjavíkurmeistarar í hinu flokkana-

Mini Tennis liðakeppni – Víking

U10 liðakeppni – Víking

U12 einliðaleik – Hildur Sóley Freysdóttir (Víking) & Juan Pablo Moreno Monsalve (Fjölnir)

U14 liðakeppni – HMR

U14 einliðaleik – Riya Nitinkumar Kalugade (HMR)

U16 liðakeppni – Fjölnir

U16 einliðaleik – Daniel Pozo (Fjölnir) og Saule Zukauskaite (Fjölnir)

U16 tvíliðaleik – Garima og Emilía (Víking)

U18 liðakeppni – Víking

U18 einliðaleik – Aleksandar Stojanovic (Víking) & Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir)

+30 kvenna liðakeppni – Fjölnir

+30 karlar liðakeppni – HMR

+30 einliðaleik – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR)

+40 einliðaleik – Ólafur Helgi Jónsson (Fjölnir)

+50 einliðaleik – Hrólfur Sigurðsson (Fjölnir)

Öll úrslit í einstaklingskeppni má lesa á eftirfarandi slóð – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx… og liðakeppni hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…

HMRingar sigraði á Íslandsmót i tennis innanhúss

Íslandsmót Innanhúss, 20. – 23. apríl.

Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Víking, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, eru Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss sem fram fór í gær. Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Sofiu Sól­eyju Jónas­dótt­ur, TFK, í úr­slita­leikn­um , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sól­ey er ríkj­andi Íslands­meist­ari í inn­an- og ut­an­húss tenn­is. Em­il­ía Eyva Thy­gesen, Víking, er einnig tólf ára og hafnaði í þriðja sæti með sigur gegn Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölni, 6-3, 6-3. Rafn Kumar vann föður sinn Raj Kumar Bonifacius, Víking, 6-0, 6-0, í úr­slita­leik karla, en þeir mætt­ust einnig í úr­slit­um í fyrra. Jón­as Páll Björns­son, TFK, vann Marco Steinberg, HMR, 6-1, 6-1 og hafnaði í þriðja sæti. Mótstaflanir má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ed0ca15-23c3-4d5b-84ca-ddc35f4c80d6

Úrslit í öðrum flokk­um:

Mini Tennis

1. Haukur Ingi Hilmarsson, Víking & Hildur Sóley Freysdóttir, HMR

U10 strákar einliðaleik

1. Jón Reykdal Snorrason, TFK

2. Tomas Marshall, TFK

3. Haukur Ingi Hilmarsson, Víking

U10 stelpur einliðaleik

1. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR

2. Paula Marie Moreno Monsalve, Fjölnir

3. Hekla Bryndísar Eiríksdóttir, TFK

U12 strákar einliðaleik

1. Jón Reykdal Snorrason, TFK

2. Jóhann Freyr Ingimarsson, TFK

3. Juan Pablo Moreno Monsalve, Fjölnir

U12 stelpur einliðaleik

1. Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK

2. Steinunn Ásta Guðmundsdóttir, Víking

3. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR

U14 börn tvíliðaleik

1. Viktor Freyr Hugason+Ómar Páll Jónasson, TFK

2. Bjarki Fannar Björgvinsson+Valtýr Gauti Björnsson, TFK

3. Eyja Linares Autrey+Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK

U14 strákar einliðaleik

1. Ómar Páll Jónasson, TFK

2. Daniel Pozo, Fjölnir

3. Valtýr Gauti Björnsson, TFK

U14 stelpur einliðaleik

1. Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK

2. Joyceline Banaya, TFK

3. Gabriela Björk Piech, HMR

U16 strákar einliðaleik

1. Ómar Páll Jónasson, TFK

2. Daniel Pozo, Fjölnir

3. Elvar Magnússon, TFK

U16 stelpur einliðaleik

1. Hildur Eva Mills, HMR

2. Riya Nitinkumar Kalugade, HMR

3. Þóranna Sturludóttir, TFG

U18 börn tvíliðaleik

1. Eygló Dís Ármannsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir

2. Emilía Eyva Thygesen+Saule Zukauskaite, Víking / Fjölnir

3. Ómar Páll Jónasson+Daniel Pozo, TFK/Fjölnir

U18 strákar einliðaleik

1. Daníel Wang Hansen, TFK

2. Aleksandar Stojanovic, Víking

3. Þorsteinn Ari Þorsteinsson, Fjölnir

U18 stelpur einliðaleik

1. Emilía Eyva Thygesen, Víking

2. Eygló Dís Ármannsdóttir, Fjölnir

3. Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir

40+ kvenna einliðaleik

1. Kristín Inga Hannesdóttir, Víking

2. Bryndís Björnsdóttir, Fjölnir

3. Anita Rubberdt, Víking

40+ karlar einliðaleik

1. Kolbeinn Tumi Daðason, Víking

2. Thomas Beckers, HMR

3. Jonathan Wilkins, HMR

30+ tvenndarleik

1. Kristín Inga Hannesdóttir+Hilmar Hauksson, Víking

2. Ingunn Erla Eiríksdóttir+Birgir Haraldsson, Fjölnir / TFK

3. Ólafur Páll Einarsson+Kristín Dana Husted, Ófélagsb. / HMR

30+ kvenna tvíliðaleik

1. Kristín Inga Hannesdóttir+Kristín Dana Husted, Víking / HMR

2. Eva Dögg Kristbjönsdóttir+María Pálsdóttir, HMR

30+ karlar tvíliðaleik

1. Ólafur Páll Einarsson+Hilmar Hauksson, Ófélagsb. / Víking

2. Sigurbjartur Sturla Atlason+Högni Egilsson, HMR

3. Thomas Beckers+Jonathan Wilkins, HMR

30+ kvenna einliðaleik

1. Ingunn Erla Eiríksdóttir, Fjölnir

2. Kristín Inga Hannesdóttir, Víking

3. Hildur Margrét Ægisdóttir, TFK

30+ karla einliðaleik

1. Marco Steinberg, HMR

2. Ólafur Helgi Jónsson, Fjölnir

3. Högni Egilsson & Sigurbjartur Sturla Atlason, HMR

Meistaraflokk tvenndarleik

1. Daniel Pozo+Saule Zukauskaite, Fjölnir

2. Arnaldur Orri Gunnarsson+Sigita Vernere, TFH / HMR

Meistaraflokk tvíliðaleik

1. Anna Soffia Grönholm+Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK

2. Eygló Dís Ármannsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir

Meistaraflokk karlar einliðaleik

1. Rafn Kumar Bonifacius+Raj K. Bonifacius, HMR / Víking

2. Arnaldur Orri Gunnarsson+Bjarki Sveinsson, TFH / TFK

Meistaraflokk kvenna einliðaleik

1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víking

2. Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK

3. Emilía Eyva Thygesen, Víking

Meistaraflokk karla einliðaleik

1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR

2. Raj K. Bonifacius, Víking

3. Jónas Páll Björnsson, TFK

HMRingar Anthony John Mills sigraði padel mót!

Anthony John Mills úr Hafna- og mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur náði að sigra sínu fyrsta Grand Prix padel mót í gærkvöldi í tennishöllin í Kópavogi.

Mills var mjög einbeittur í gær og gerði fáir mistök sem hjálpaði honum að vinna öllum fimm leikjunum sínum og endaði hann keppninni með 25 stig og 73 prósent vinningshlutfall.

Í öðru sæti var Jonathan Wilkins (HMR) sem vann Grand Prix mótaröðinni árið 2021. Wilkins vann þrjár leikir, tapaði tveimur (17 stig) og endaði með því að vinna 61 prósent af loturnar.

Christian Spagnol (HMR) var að keppa í sínu fyrsta Grand Prix mót hérlendis og líkt Wilkins, var með 17 stig, og vann 49 prósent of lotuna sína.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2675

Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2675

Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos

Egill Sigurðsson sigraði fyrsta HMR Grand Prix Padel mót ársins

Egill Sigurðsson vann fyrsta HMR Grand Prix Padel mótið ársins í gærkvöldi með fullt hús (25 stig) en ekki langt eftir honum var Jonathan Wilkins með 21 stig. Robert A. Lilley náði brons sætið með 17 stig, með betri lotur vinningshlutfall en Anthony J. Mills sem var líka með 17 stig. Hinu keppendur fylgdi svo eftir – Sindri Snær Svanbergsson, Kalle Gertsson, Bjarki Sveinsson & Bjarni J. Þórðarsynni. Spilamennskan hefur hækkað töluvert frá síðasta HMR Grand Prix mótið og verður gaman að sjá allir aftur á næstu mót sem verður föstudaginn, 14. apríl kl.18.30.

Niðurstöð keppninni má finna hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2660

Öll úrslit – http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2660

Videóefni – https://www.facebook.com/Hafna-og-Mjúkboltafélag-Reykjavíkur-1672598796156804/videos