Gaman á Hafnabolta Samkoma

Það var mjög gaman að kom allir áhugasöm hafnaboltaspilarar saman á árlegan “Hafnabolta Samkoma.” Við vorum í fundarsal hjá Íþróttasamband Íslands s.l. laugardaginn, 15.október og fengum okkar léttan veiting á meðan við horfðum á tæknilega hafnabolta efni.

Fyrst var það kennslumyndband við Cy Young sigurvegari árum 2008-10, kastarinn Tim Lincecum. Sá videó er á http://www.youtube.com/watch?v=lGDlwhITEp8

Svo kíktum við á Home Run Derby í ár með Adrien Gonzales, Matt Kemp, David Ortiz, Prince Fielder og sigurvegarinn Robinson Cano. Það er á http://www.youtube.com/watch?v=NrpyBrbu8co

Síðasta kíktum við á nokkrar “condensed games” í gegnum vefur http://mlb.mlb.com/mediacenter/ Smella á “Open Calendar” , velja mánað / dagsetning, og svo smella á “condensed game” eða “highlights” til að geta sjá þetta kostnaðurlaus.

Hafnabolta Samkoma, Laugardaginn, 15.okt.

Hafna- og Mjúkboltafélags Samkoma, Laugardaginn, 15.október, kl.12-14
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) íþróttamiðstöðinni Laugardal,
Engjavegur 6, 104 Reykjavík, 3.hæð, Herbergi “C”

Úrslitakeppni í Hafnabolta er í gangi núna milli síðustu 4 liða – Detroit Tigers, Texas Rangers, Milwaukee Brewers og St. Louis Cardinals. Við munum fá okkur pizzu og horfa á samantekt af nokkrum leikjum. Þetta er tækifæri fyrir iðkenndur til að koma saman og fræðast um leikreglur og annað í tengslum við hafnaboltaíþróttina. Samkoman er að kostnaðarlausu fyrir iðkenndur á Haust æfingum en kostar 1.000 krónur fyrir aðra.
Vinsamlega sendið staðfestingu með tölvupósti á netfangið raj@baseball.is eða í síma 820-0825.
Við erum líka inná FACEBOOK – “Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur”