HMR-ingar sigursæl á Íslandsmótið Innanhúss í tennis

Íslandsmót Innanhúss kláraði í dag í tennishöllin í Kópavogi.   Samtals unnu HMR-ingar 4 Íslandsmeistara titlar og þar með met hjá félagið á Íslandsmótið.   Í 10 ára stulku flokkurinn vann Saule Zukauskaite með sigur á móti Iva Jovisic (TFK), 6-3 og Garima N. Kalugade (Fjölnir), 6-5.   Bjarni Jóhann Þórðarson vann í 30 ára tvíliða ásamt Raj K. Bonifacius á móti Daði Sveinnson (TFK) og Jonathan R. Wilkins (TFK)  í oddalótan, 9-8 (7-5).   Og Rafn Kumar Bonifacius vann í meistaraflokk karla einliða á móti Birkir Gunnarsson (TFK), 6-4, 7-6 (7-4).   Rafn Kumar og Raj unnu svo í meistaraflokk karla tvíliða á móti Tómas Andri Ólafsson (TFG) og Eliot B. Robertet (TFK), 9-2.

 

HMR aðalfund

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið föstudaginn, 18.maí næstkomandi í félagshúsið við Tröllatún og hefst kl.20.30
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
7. Kosning fastra nefnda ef við á.
8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
9. Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til