Góður árangur hjá HMR tennisfólk á Jóla-Bikar Meistaramót TSÍ

HMR tennisfólk stóð sig prýðilega vel á Jóla-Bikar Meistaramót TSÍ sem kláraði síðasta helgi.   Samtals átti félagið sextán keppendur í mótinu, frá yngsti mini tennis flokk uppi öðlingaflokk.

Hafna- og Mjúkboltafélagsins Rafn Kumar Bonifacius lék til úrslita í Meistaramót TSÍ karla um helgina og hafði þar betur gegn Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs 6-2, 2-6 og 6-2. Í þriðja sæti sigraði Anton Jihao Magnússon á móti Egill Sigurðsson, Víkingi.  Rafn Kumar og Birkir vann svo tvíliðaleiks mótið á móti Anton Jihao og Egill, 6-4, 6-2.   Þetta var þriðja Meistaramóts titill Rafns í einliðaleik (2015, 2016, 2018) og endaði hann árið með sjö titlar – Íslandsmót Innanhúss (einliða og tvíliða), Stórmót Víkings, Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Íslandsmót Utanhúss (tvíliða) og  krýndur stiga­meist­ar­ar TSÍ 2018 eft­ir sig­ur hans í einliða.