HMR – önnur sæti meistaraflokk á Íslandsmót Liðakeppni TSÍ

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) vann Eva Diljá Arnþórsdóttir og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hefði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán 6-1, 6-1 á meðan Selma Dagmar sigraði Eva Diljá 6-0, 6-1. Karla lið Tennisdeild Víkings náði betur gegn Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, líka 3-0, í úrslitaleikurinn. Björgvin Atli Júlíusson og Raj K. Bonifacius unnu Erik Larsson og Rares Hidi 9-1 í tvíliðaleik. Í einliðaleik, vann Björgvin gegn Rares 6-0, 6-0 og Raj á móti Erik 6-2, 6-0. Í þriðju sæti voru Tennisdeild Fjölnis (Ólafur Helgi Jónsson, Egill G. Egilsson, Harry Williams og Óttar Úlrik Ragnarsson).

Meira upplýsingar um keppni er hægt að lesa hér – http://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=1A866C8C-D608-4AB9-901B-FB89626A31E7