Hafnaboltaæfingar – Næstu æfingatímabil hefst mánudaginn, 19.maí

Næstu æfingatímabil í hafnabolta hefjast mánudaginn, 19.maí og er til fimmtudaginn 5.júní.  Æfingar verður úti í Laugardalnum í Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.  Þetta er stórt svæði sem gerir okkur kleift að virkilega “slá í gegn!”  Æfingatímar er á mánudögum og fimmtudögum frá kl.16-18 og opið öllum.  Gjald fyrir þessi þriggja vikna námskeið er 5.000 kr. og leggjast í reikning félagsins – reikn. 0313-26-70920, kennitala 700507-0920.  Vinsamlegast skrá ykkur hér að neðan, takk fyrir.

Upptöku Æfingaleikir / Jólafrí

Núna í vikunni tókum við tveir fína æfingaleikir.  Mikið framfæri milli leikana!  Hægt að skoða leikana með því að fara inná siðunni http://data.iscorecentral.com/iscorecast/baseball/scorecast.html?c=93ymx68cu5 og velja leikana frá 9.desember og 12.desember  “Customer ID” okkar er “93ymx68cu5”

Jólafrí okkar hefst á morgun 16.desember.  Fyrsta æfinga eftir jólafrí verður mánudaginn, 6.janúar.  Takk fyrir frábæran haust önn og sjáumst hress og kátt á nýju árinu.  Gleðileg Jól!

 

Gaman á Hafnabolta Samkoma

Það var mjög gaman að kom allir áhugasöm hafnaboltaspilarar saman á árlegan “Hafnabolta Samkoma.” Við vorum í fundarsal hjá Íþróttasamband Íslands s.l. laugardaginn, 15.október og fengum okkar léttan veiting á meðan við horfðum á tæknilega hafnabolta efni.

Fyrst var það kennslumyndband við Cy Young sigurvegari árum 2008-10, kastarinn Tim Lincecum. Sá videó er á http://www.youtube.com/watch?v=lGDlwhITEp8

Svo kíktum við á Home Run Derby í ár með Adrien Gonzales, Matt Kemp, David Ortiz, Prince Fielder og sigurvegarinn Robinson Cano. Það er á http://www.youtube.com/watch?v=NrpyBrbu8co

Síðasta kíktum við á nokkrar “condensed games” í gegnum vefur http://mlb.mlb.com/mediacenter/ Smella á “Open Calendar” , velja mánað / dagsetning, og svo smella á “condensed game” eða “highlights” til að geta sjá þetta kostnaðurlaus.

Hafnabolta Samkoma, Laugardaginn, 15.okt.

Hafna- og Mjúkboltafélags Samkoma, Laugardaginn, 15.október, kl.12-14
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) íþróttamiðstöðinni Laugardal,
Engjavegur 6, 104 Reykjavík, 3.hæð, Herbergi “C”

Úrslitakeppni í Hafnabolta er í gangi núna milli síðustu 4 liða – Detroit Tigers, Texas Rangers, Milwaukee Brewers og St. Louis Cardinals. Við munum fá okkur pizzu og horfa á samantekt af nokkrum leikjum. Þetta er tækifæri fyrir iðkenndur til að koma saman og fræðast um leikreglur og annað í tengslum við hafnaboltaíþróttina. Samkoman er að kostnaðarlausu fyrir iðkenndur á Haust æfingum en kostar 1.000 krónur fyrir aðra.
Vinsamlega sendið staðfestingu með tölvupósti á netfangið raj@baseball.is eða í síma 820-0825.
Við erum líka inná FACEBOOK – “Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur”

Hafnabolta Expo á Tröllatun, 6-7.ágúst.2011

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður með “Baseball Expo” næstu helgi, 6.-7.ágúst frá kl.12-17 báða dagana. Komdu og prófaðu að slá á móti okkar bestu kastarar og reyna að vinna verðlaun í nokkrar þrautir sem verður stillt upp fyrir þátttakendur. Evrópska Hafnaboltasamband hefur líka sent okkar allskyns bunaði nýlega sem verður hægt að nota. Frá kl.15-17 verður sýningaleik báða dagana og möguleiki að vera með í því. Kostar ekkert til að vera með, bara mæta!!

Gjöf frá Evrópska Hafnaboltasamband

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur fekk óvænt glaðning í gær frá Evrópska Hafnaboltasamband – 4 kassar af hafnabolta bunað! Markmið með þessu sending er til að vinna með útbreiðslu hafnabolta íþróttinni og gefa fleiri krakkar tækifæri til að prófa. Þetta eru hjálmar, kylfar og hanskir fyrir börn/unglingar sem verður set saman fyrir aðrir til að fá lánað og kostar ykkur ekkert. Öllu þeim sem hafa áhuga eða þekkja einhvern sem hafa áhuga eru beðin um að hafa samband við Raj í síma 820-0825.

Practice today, Tuesday, May 24 from 7-8:30 pm on Tröllatún

Due to the volcanic ash affect on air quality, we will be practicing when the particulate matter (PM) is below 100 at 6pm on the days of practice – Mondays & Thursday in May; Mondays, Tuesdays & Thursday during June, July and August. The city of Reykjavik has a webpage monitoring the air quality which you can click on – http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-1007 If you are unsure, please call me at 820-0825 and I can let you know.