Hafnabolta Expo á Tröllatun, 6-7.ágúst.2011

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður með “Baseball Expo” næstu helgi, 6.-7.ágúst frá kl.12-17 báða dagana. Komdu og prófaðu að slá á móti okkar bestu kastarar og reyna að vinna verðlaun í nokkrar þrautir sem verður stillt upp fyrir þátttakendur. Evrópska Hafnaboltasamband hefur líka sent okkar allskyns bunaði nýlega sem verður hægt að nota. Frá kl.15-17 verður sýningaleik báða dagana og möguleiki að vera með í því. Kostar ekkert til að vera með, bara mæta!!

Gjöf frá Evrópska Hafnaboltasamband

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur fekk óvænt glaðning í gær frá Evrópska Hafnaboltasamband – 4 kassar af hafnabolta bunað! Markmið með þessu sending er til að vinna með útbreiðslu hafnabolta íþróttinni og gefa fleiri krakkar tækifæri til að prófa. Þetta eru hjálmar, kylfar og hanskir fyrir börn/unglingar sem verður set saman fyrir aðrir til að fá lánað og kostar ykkur ekkert. Öllu þeim sem hafa áhuga eða þekkja einhvern sem hafa áhuga eru beðin um að hafa samband við Raj í síma 820-0825.

Practice today, Tuesday, May 24 from 7-8:30 pm on Tröllatún

Due to the volcanic ash affect on air quality, we will be practicing when the particulate matter (PM) is below 100 at 6pm on the days of practice – Mondays & Thursday in May; Mondays, Tuesdays & Thursday during June, July and August. The city of Reykjavik has a webpage monitoring the air quality which you can click on – http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-1007 If you are unsure, please call me at 820-0825 and I can let you know.

Kristófer Máni tekur einstaklingskeppni aftur!

Kristófer Máni Árnason skóraði 9 stig í einstaklings hafnaboltakeppni um helgina til að vinna leikmaður vikunni heiðurinn, önnur viku í röð! Rafn Kumar Bonifacius var líka með 9 stig en munnurinn var að Kristófer sló ,800 og Rafn Kumar ,600. Alexander Hrafn Ragnarsson sló fullkominn 1,000 og náði 7 stig eins og Hilmar Þór Harðarson.

Kristófer Máni tekur leikmaður vikunni heiðurinn fyrir páskafrí

Kristófer Máni Árnason skóraði 15 stig í einstaklings hafnaboltakeppni í dag. Það litaði allt út fyrir því að Kristján Benóný Kristjánsson mundi taka titillinn eftir fyrsta umferð. Kristján var með 7 stig, Alexander Hrafn Ragnarsson 5 stig og Kristófer 4. En svo komast Kristófer í gang og sló “like there was no tomorrow.” Yngri leikmönnum eins og Hilmar Eyberg Helgason og Serik Ólafur Ásgeirsson syndi góðan framfæri og var Hilmar með 8 stig og Serik 2.

Endurbætt heimasíða hjá HMR.IS

Nú hefur HMR.IS  fengið andlitslyftingu, glænýtt útlit á heimasíðu okkar hefur nú litið dagsins ljós. Það er Vefhetjan sem á heiðurinn af nýja útlitinu. Með tilkomu nýju síðunnar þá vonumst við til að setja aukakraft í síðuna og reyna að bæta við efni hér höfðar til allra hafna- og mjúkboltaáhugamanna á íslandi.

Hér til hægri er hægt að skrá sig á póstlista okkar, hvetjum við alla til að gera það, það er ætlun okkar að senda út öðru hvoru fréttabréf með helstu fréttum og öðru skemmtilegu úr heimi hafna- og mjúkbolta hér á landi. Ef þú lumar á góðri hugmynd eða vilt koma einhverju áleiðis í fréttabréfið þá er þér velkomið að senda á okkur línu, getur gert það hér.

Íslenska World Series, HMR vs. Aðföng, Leikur 2

17. júlí 2008 var annar leikur í hinni íslensku World Series 2008, aftur var spilað á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.

HMR rétt svo vann Aðföng í kvöld, 31:29. HMR byrjaði með miklum krafti og var yfir 14:0 eftir aðeins 2 lotur en Aðföng kláraði 3. lotu með 10 stig sem bilið í 14:10. HMR var yfir allan tíman en leikurinn var mjög jafnt eftir 3. lotuna. Aðföng var undir 31:26 í enda 9.lotu en þeir náðu að skora 3 stig sem gerði stöðuna 31:29 og áttu möguleika að jafna leikinn en HMR greip síðast boltan hjá Aðföngum og þar með var draumur Aðfanga úti. Aðföng mætti með þrjá nýja leikmenn og HMR með fjórar, gaman að sjá nýtt fólk í þessari skemmtilegri íþrótt.