Rafn Kumar til HMR, samvinnu með tennisdeild Víkings

Félagið hefur fengið margfaldur Íslandsmeistarí í tennis til sín, Rafn Kumar Bonifacius.  Rafn Kumar mun stýrra uppbygging tennisíþrótt hjá félagið og  gert í samvinnu með Tennisdeild Víkings til að nýtta æfingaaðstaðana og þekkingu til að byrja með.  Hönnun  um grunn/byrjunstigs kennsluefni verður gert með leiðbeining Alþjóða tennissambandsins (ITF) fyrir börn sem eru 10 ára og yngri (“tennis10s”) og þeim eldri (“Play Tennis”) í samræmi við afreksmannastefnan félagsins.  Við mundum svo nota ITN forgjafakerfið til að flokka leikmönnum samkvæmt spilamennskan þeirra og heildarstefnan í okkar afreksmannastefnan til 2020. Hægt að lesa meira um þetta hér fyrir neðan.   Félagið hlakka mikið til þessi samstarf!

rafn_kumar_skrifar_undir

HMR bætir við 2 nýju íþróttagreinar

Á aðalfund félagsins í gær var ákveðið að stofna tvær nýju deildar fyrir nýju íþróttir félagsins – Ameríska fánafótbolta og tennis. Undanfarin ár hefur verið mikið áhugi fyrir Ameríska fánafótbolta og biður félagið uppá sumar námskeið ásamt hafnabolta fyrir börn og unglinga.  Skólakynningar í Ameríska fánafótbolta mun fara fram á næstunni.  Nýju tennisdeild verður líka stofnað og markmið að senda fulltrúar á komandi Íslandsmót í ágúst.

Ameriskur fánafótbolti og Hafnabolta námskeið í sumar

nfl_fanafootball_logo  LLBBCampLogo2006  HMR_color_logo_small

AMERÍSKUR FÁNAFÓTBOLTI OG HAFNABOLTI  SUMARNÁMSKEIР
10.JÚNÍ – 1.ÁGÚST 2014

Hafnarbolti og Amerískur fánafótbolti (engin tækling) verða kennd núna í sumar. Aðstaðan er í Laugardalnum Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.

Nemendur námskeiðsins læra að spila báðar íþróttirnar og reglurnar á sama tíma. Námskeiðið er opið fyrir þá sem eru á aldrinum 7–16 ára. Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 eða kl. 13–16. Í lok hvers námskeiðs er haldin pylsuveisla.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig til þátttöku

Aðalfund HMR 2014

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið Föstudaginn, 28.maí næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl.19.30.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
7. Kosning fastra nefnda ef við á.
8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
9. Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
10. Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
11. Önnur mál.
12. Fundarslit.
Kveðja, f.h. HMR

Hafnaboltaæfingar – Næstu æfingatímabil hefst mánudaginn, 19.maí

Næstu æfingatímabil í hafnabolta hefjast mánudaginn, 19.maí og er til fimmtudaginn 5.júní.  Æfingar verður úti í Laugardalnum í Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.  Þetta er stórt svæði sem gerir okkur kleift að virkilega “slá í gegn!”  Æfingatímar er á mánudögum og fimmtudögum frá kl.16-18 og opið öllum.  Gjald fyrir þessi þriggja vikna námskeið er 5.000 kr. og leggjast í reikning félagsins – reikn. 0313-26-70920, kennitala 700507-0920.  Vinsamlegast skrá ykkur hér að neðan, takk fyrir.

Upptöku Æfingaleikir / Jólafrí

Núna í vikunni tókum við tveir fína æfingaleikir.  Mikið framfæri milli leikana!  Hægt að skoða leikana með því að fara inná siðunni http://data.iscorecentral.com/iscorecast/baseball/scorecast.html?c=93ymx68cu5 og velja leikana frá 9.desember og 12.desember  “Customer ID” okkar er “93ymx68cu5”

Jólafrí okkar hefst á morgun 16.desember.  Fyrsta æfinga eftir jólafrí verður mánudaginn, 6.janúar.  Takk fyrir frábæran haust önn og sjáumst hress og kátt á nýju árinu.  Gleðileg Jól!

 

Gaman á Hafnabolta Samkoma

Það var mjög gaman að kom allir áhugasöm hafnaboltaspilarar saman á árlegan “Hafnabolta Samkoma.” Við vorum í fundarsal hjá Íþróttasamband Íslands s.l. laugardaginn, 15.október og fengum okkar léttan veiting á meðan við horfðum á tæknilega hafnabolta efni.

Fyrst var það kennslumyndband við Cy Young sigurvegari árum 2008-10, kastarinn Tim Lincecum. Sá videó er á http://www.youtube.com/watch?v=lGDlwhITEp8

Svo kíktum við á Home Run Derby í ár með Adrien Gonzales, Matt Kemp, David Ortiz, Prince Fielder og sigurvegarinn Robinson Cano. Það er á http://www.youtube.com/watch?v=NrpyBrbu8co

Síðasta kíktum við á nokkrar “condensed games” í gegnum vefur http://mlb.mlb.com/mediacenter/ Smella á “Open Calendar” , velja mánað / dagsetning, og svo smella á “condensed game” eða “highlights” til að geta sjá þetta kostnaðurlaus.