Vetraræfingar 2019

INNANHÚSS  Tennis Æfingar
Fyrir 8 – 20 ára
5.janúar – 20.maí 2019
s.820-0825
hmr@hmr.is

Markmið
Markmið okkar er að tryggja öllum vandaða kennslu í skemmtilegu umhverfi með áherslu á framfarir hvers nemenda fyrir sig. Tennisþjálfarar eru Raj K. Bonifacius, sem hefur þjálfað landsliðið í 24 ár og er með hæstu þjálfararéttindi frá Alþjóða Tennissambandsins (ITF Level 3) & Professional Tennis Registry (Professional); Rafn Kumar Bonifacius hefur níu ára reynslu sem þjálfari með tennisþjálfara réttindi frá Tennissambandi Íslands og verið Íslandsmeistari í karlaflokki frá 2015-2018. Hinrik Helgason hefur þjálfað tennis í sjö ár og er með 1.stigs þjálfara réttindi frá Alþjóða tennissambandinu ITF og keppt fyrir hönd Íslands á HM.

Æfingar
Æfingarnar eru haldnar á tveimur stöðum – íþróttahús Hliðaskóla í Reykjavík (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík)  og Tennishöllinni í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur). Tennisskólinn skaffar spaðar & bolta en það sem þarf að eiga eru innanhúss íþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla. Æfingatímar eru frá kl.16-20 í Íþróttahús Hlíðaskóla í Reykjavík frá Mánudögum og  Fimmtudögum og frá kl.15.30-20.30, kl.15.30-17  á Þriðjudögum  og frá kl.10.30-12.30 á Sunnudögum í Kópavogi.

Kostnaður
Æfingatímabilið er frá 5.janúar 2019 til 20.maí 2019.  Hægt er að velja um fjölda æfingatíma og miðast upphæð æfingagjalda við fjölda tíma og innifalið er Wilson tennisspaði, Wilson tennisbol  og 3 boltar –

kl./viku 5.janúar – 20.maí 2019 kl./viku 5.janúar – 20.maí 2019
1         31.500 kr. 3,5      70.000 kr.
1,5         41.500 kr. 4      75.500 kr.
2       50.500 kr. 4,5      80.500 kr.
2,5      58.000 kr. 5      85.500 kr.
3      64.000 kr. 6      90.000 kr.

Æfingar verða haldnar í Íþróttasal Hlíðaskólans (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík) á mánadögum  og fimmtudögum.

Tennisæfingar    Innifalið er Wilson tennisspaði, Wilson tennisboli og 3 boltar.  Hægt að nota frístundastyrkurinn bæði núna og eftir áramót.

roger_federer_23       tennisballs_red_3    Image result for wilson t-shirtfristundakort

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur er viðurkennt félag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur og hægt að nota Fristundakort til að niðurgreiða æfingagjaldið.  Sama fyrir börn frá Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes – sveitarfélög styrkir æfinga barna.

Hámarks skráning er 20 nemendur / æfing
Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla inn formið hér fyrir neðan og við höfum samband.

Vinsamlega velja æfingadaga
Vinsamlega setja inn 1, 2, 3 eða 4.