Upptöku Æfingaleikir / Jólafrí

Núna í vikunni tókum við tveir fína æfingaleikir.  Mikið framfæri milli leikana!  Hægt að skoða leikana með því að fara inná siðunni http://data.iscorecentral.com/iscorecast/baseball/scorecast.html?c=93ymx68cu5 og velja leikana frá 9.desember og 12.desember  “Customer ID” okkar er “93ymx68cu5”

Jólafrí okkar hefst á morgun 16.desember.  Fyrsta æfinga eftir jólafrí verður mánudaginn, 6.janúar.  Takk fyrir frábæran haust önn og sjáumst hress og kátt á nýju árinu.  Gleðileg Jól!