HMR bætir við 2 nýju íþróttagreinar

Á aðalfund félagsins í gær var ákveðið að stofna tvær nýju deildar fyrir nýju íþróttir félagsins – Ameríska fánafótbolta og tennis. Undanfarin ár hefur verið mikið áhugi fyrir Ameríska fánafótbolta og biður félagið uppá sumar námskeið ásamt hafnabolta fyrir börn og unglinga.  Skólakynningar í Ameríska fánafótbolta mun fara fram á næstunni.  Nýju tennisdeild verður líka stofnað og markmið að senda fulltrúar á komandi Íslandsmót í ágúst.

Ameriskur fánafótbolti og Hafnabolta námskeið í sumar

nfl_fanafootball_logo  LLBBCampLogo2006  HMR_color_logo_small

AMERÍSKUR FÁNAFÓTBOLTI OG HAFNABOLTI  SUMARNÁMSKEIР
10.JÚNÍ – 1.ÁGÚST 2014

Hafnarbolti og Amerískur fánafótbolti (engin tækling) verða kennd núna í sumar. Aðstaðan er í Laugardalnum Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.

Nemendur námskeiðsins læra að spila báðar íþróttirnar og reglurnar á sama tíma. Námskeiðið er opið fyrir þá sem eru á aldrinum 7–16 ára. Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 eða kl. 13–16. Í lok hvers námskeiðs er haldin pylsuveisla.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig til þátttöku

Aðalfund HMR 2014

Aðalfund Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur verður haldið Föstudaginn, 28.maí næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl.19.30.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
3. Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár og umræða um hana.
4. Lagðir fram ársreikningar, umræða og atkvæðagreiðsla.
5. Nefndir gefa skýrslur og umræður um þær.
6. Fjárhagsáætlun næsta starfsárs.
7. Kosning fastra nefnda ef við á.
8. Lagabreytingar ef fyrir liggja.
9. Kosin stjórn:
a) kosinn formaður
b) kosnir fjórir aðalstjórnarmenn
c) kosnir tveir varamenn í stjórn
d) kosinn skoðunarmaður og annar til vara.
10. Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
11. Önnur mál.
12. Fundarslit.
Kveðja, f.h. HMR