Æfingar og leikir í Keflavík á fimmtudaginn (Sumardagurinn fyrsti), 22.apríl kl.12-16

Við verðum með æfingar og leik í Keflavík n.k. fimmtudaginn, (sumardagurinn fyrsti), 22.apríl, frá kl.12-16. Þetta verður á hafnaboltavelli á gamla herstöð Bandarikjamanna. Smella HÉR til að sjá kortið og akstursleið frá Reykjavík.  way_to_keflavik_baseball_field