Amerísk fánafótbolta skólakynningar

Núna í vikunni hefur félagið verið að kynna Ameríska fánafótbolta fyrir nemendur Langholtsskóla.   Markmið er til að veikja athygli fyrir sumarnámskeið þar sem krakkar læra bæði Amerísk fánafótbolta og hafnabolta.
20140528_121111_resized 20140526_133158_resized_1 20140526_090746_resizedDSC_0585.JPG