Ameriskur fánafótbolti og Hafnabolta námskeið í sumar

nfl_fanafootball_logo  LLBBCampLogo2006  HMR_color_logo_small

AMERÍSKUR FÁNAFÓTBOLTI OG HAFNABOLTI  SUMARNÁMSKEIР
10.JÚNÍ – 1.ÁGÚST 2014

Hafnarbolti og Amerískur fánafótbolti (engin tækling) verða kennd núna í sumar. Aðstaðan er í Laugardalnum Reykjavík á “Tröllatúni”, grasbletturinn á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegar á móti Glæsibæ.

Nemendur námskeiðsins læra að spila báðar íþróttirnar og reglurnar á sama tíma. Námskeiðið er opið fyrir þá sem eru á aldrinum 7–16 ára. Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 eða kl. 13–16. Í lok hvers námskeiðs er haldin pylsuveisla.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig til þátttöku

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *