Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ

Anna Soffía Grön­holm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna á Stórmót HMR TSÍ.

Anna Soffía sigraði Iris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs 4-6, 7-5, 6-2 á meðan  Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius 6-1, 1-6, 7-6.  Báða leikjana voru hnífjafn í bestu veður á nýjum vellum Tennisklúbbur Víkings í Fossvogsdalnum.  Kvennaúrslitaleikurinn var rúmlega þrjár klukkustundir á meðan karla leikurinn endaði með oddalotu í úrslita settið.

Í U12 barnaflokk sigraði Ómar Páll Jónasson á móti Daníel Wang Hansen 6-4, 3-6, 6-2.