Anthony og Rafn Kumar Íslandsmeistarar Utanhúss 2014

Hafna- og Mjúkboltafélagið fekk sínu fyrsta Íslandsmeistarar í tennis núna á Íslandsmót Utanhúss.  Í 30 ára Einliðaleiks flokkurinn vann Anthony John Mills og Rafn Kumar Bonifacius vann í Meistaraflokk Karlar Tvíliðaleik.  Rafn Kumar fekk einnig silfur verðlaun í Meistaraflokk Karlar Einliða og Bjarni Jóhann Þórðarson fekk brons í 30 ára Tvíliðaleik (með Anthony).  Til hamingju!