Félagið

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur er stofnað 24.maí árið 2007. Aðdraganda að stofnun félagsins má rekja til þess að nokkrar vinir  hittaði til að iðka hafnabolta íþrótt saman í Fossvogsdalnum árið 2006. Fleiri einstaklingar kom svo í kjölfar þann sumar til að iðka hafnabolta með þeim og hugmynd að taka íþróttina lengra komin af stað.

Í dag býður félagið upp á fjórir mismunandi íþróttagreinnar allan ársins hring – innanhúss í íþróttahús Hlíðaskólans, Hamrahlið 2, 105 Reykjavík og utanhúss í Laugardal (hafna-, mjúk- og fánafótbolta) og Fossvogsdal (tennis, í samvinnu með Tennisdeild Víkings).

Stjórn Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur skipa:

Formaður:  Raj K. Bonifacius
Varaformaður:  Bjarni J. Þórðarson
Gjaldkeri:  Anthony J. Mills
Ritari:  Rafn Kumar Bonifacius
Meðstjórnandi:  Ívan Kumar Bonifacius
Varamenn í stjórn:  Alexander Hrafn Ragnarsson og Laurent Jegu