Reglur

Grunnreglur í hafnabolta / mjúkbolta / t-bolta er að það eru tvö lið sem keppa á móti hvort öðru. Eitt lið byrjar í “sókn” (þeim sem slá fyrst) og hitt lið í “vörn.” Fyrir neðan eru helstu leikreglur til að byrja.

SÓKN (Lið sem slær)
• AÐ HLAUPA FRÁ HEIMAHÖFN Í 1.HÖFN
• BARA EINN LEIKMAÐUR MÁ VERA Á HVERRI HÖFN – EKKI TVEIR
• EKKI HLAUPA Á UNDAN ÞEIM SEM ERU FYRIR FRAMAN ÞIG
• ÞEGAR ÞÚ FERÐ ALLAN HRINGINN (1 – 2 – 3 – HEIMAHÖFN) , ÞÁ SKORAR LIÐIÐ 1 STIG

VÖRN
• DREIFA YKKUR VEL INN Á VÖLLINN
• HAFA EINN VARNARMANN VIÐ HVERJA HÖFN
• EF ÞÚ GRÍPUR BOLTAN ÞÁ ER KYLFINGURINN ÚR
• REYNA AÐ KLUKKA ÞÁ SEM ERU AÐ HLAUPA Á MILLI HAFNA

PDF útgáfu af þessari reglur er hér – Einfald_Reglur
Fleiri reglur er svo hér fyrir neðan (á ensku)