Frank Moser í heimsókn

Frank Moser, atvinnumaður í tennis, var í stutt heimsókn í vikunni og æfði með Rafn Kumar nokkrar klukkutímar.   Hann hefur verið nr. 48 í tvíliða  og nr. 288 í einliða á heimslistann, unnið 26 tvíliðaleiks atvinnumótum en sennilega frægasta afrek hans er þegar hann og Ivo Karlovic unnu heimsmeistarar Bryan bræðir á Bandariska Opið  árið 2011.   Frank og Raj keppti fyrir söma háskólalið í Bandaríkjana – Virginia Commonwealth University, í Richmond, Virginia.

Frank Moser & Rafn Kumar
Frank Moser & Rafn Kumar