Góð þátttöku í 4.Stórmót TSÍ

Það var góð þátttöku í mini tennis á  4.Stórmót Tennissambandsins um helgina.   Samtals voru níu keppendur skráðir til leiks frá HMR, ein þriðjung af öllum keppendur.

Næstu tennismót verður Jólamótið í kringum 18.-22.desember.