Grunnskólamót Reykjavíkur 2016 – Amerískur Fánafótbolta & Tennis

Hafna- og Mjúkboltafélag í samstarfi við Tennisdeild Víkings mun sjá um tvö Grunnskólamót – Amerískur Fánafótbolti og Míni Tennis, fyrir Reykvísk börn. Ókeypis æfingar og keppni fyrir börn í 4., 5. og 6. bekk verða haldnar í Íþróttahúsi Hlíðaskóla (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík) undir leiðsögn landsliðsþjálfarans Raj K. Bonifacius. Keppni fer svo fram úti, Tennis á tennisvöllum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík; Amerískur Fánafótbolti – “Tröllatúni”, Laugardal, grassvæði á milli Suðurlandsbrautar og Engjavegs).   Meira upplýsingar hér.