Hafnabolta Samkoma, Laugardaginn, 15.okt.

Hafna- og Mjúkboltafélags Samkoma, Laugardaginn, 15.október, kl.12-14
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) íþróttamiðstöðinni Laugardal,
Engjavegur 6, 104 Reykjavík, 3.hæð, Herbergi “C”

Úrslitakeppni í Hafnabolta er í gangi núna milli síðustu 4 liða – Detroit Tigers, Texas Rangers, Milwaukee Brewers og St. Louis Cardinals. Við munum fá okkur pizzu og horfa á samantekt af nokkrum leikjum. Þetta er tækifæri fyrir iðkenndur til að koma saman og fræðast um leikreglur og annað í tengslum við hafnaboltaíþróttina. Samkoman er að kostnaðarlausu fyrir iðkenndur á Haust æfingum en kostar 1.000 krónur fyrir aðra.
Vinsamlega sendið staðfestingu með tölvupósti á netfangið raj@baseball.is eða í síma 820-0825.
Við erum líka inná FACEBOOK – “Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur”