HMR bætir við 2 nýju íþróttagreinar

Á aðalfund félagsins í gær var ákveðið að stofna tvær nýju deildar fyrir nýju íþróttir félagsins – Ameríska fánafótbolta og tennis. Undanfarin ár hefur verið mikið áhugi fyrir Ameríska fánafótbolta og biður félagið uppá sumar námskeið ásamt hafnabolta fyrir börn og unglinga.  Skólakynningar í Ameríska fánafótbolta mun fara fram á næstunni.  Nýju tennisdeild verður líka stofnað og markmið að senda fulltrúar á komandi Íslandsmót í ágúst.