HMR-ingar sigursæl á Íslandsmótið Innanhúss í tennis

Íslandsmót Innanhúss kláraði í dag í tennishöllin í Kópavogi.   Samtals unnu HMR-ingar 4 Íslandsmeistara titlar og þar með met hjá félagið á Íslandsmótið.   Í 10 ára stulku flokkurinn vann Saule Zukauskaite með sigur á móti Iva Jovisic (TFK), 6-3 og Garima N. Kalugade (Fjölnir), 6-5.   Bjarni Jóhann Þórðarson vann í 30 ára tvíliða ásamt Raj K. Bonifacius á móti Daði Sveinnson (TFK) og Jonathan R. Wilkins (TFK)  í oddalótan, 9-8 (7-5).   Og Rafn Kumar Bonifacius vann í meistaraflokk karla einliða á móti Birkir Gunnarsson (TFK), 6-4, 7-6 (7-4).   Rafn Kumar og Raj unnu svo í meistaraflokk karla tvíliða á móti Tómas Andri Ólafsson (TFG) og Eliot B. Robertet (TFK), 9-2.