HMR tennisfólk að standa sig vel á Íslandsmót Utanhúss

HMR tennisfólk stóð sig vel á Íslandsmót Utanhúss sem kláraði í dag við tennisvellina Þrótta í Laugardal.

Íslandsmeistarar Utanhúss 2016
Óðinn Atherton, U12 einliða strákar
Rafn Kumar Bonifacius, Meistaraflokk Karla í einliða og tvíliðaleik

Til hamingju Óðinn & Rafn Kumar!