Innanhúss æfingar hefjast mánudaginn, 3.september

Ameríska fánafótbolta, hafnabolta og tennisæfingar eru að hefjast mánudaginn, 4.september í íþróttahús Hlíðaskólans (Hamrahlíð 2, 105 Reykjavík). Allir sem hafa áhuga að prófa eru velkomin að koma mánudaginn, 3.september og fimmtudaginn 6.september. Vinsamlega skrá ykkur hér