Kristófer Máni tekur leikmaður vikunni heiðurinn fyrir páskafrí

Kristófer Máni Árnason skóraði 15 stig í einstaklings hafnaboltakeppni í dag. Það litaði allt út fyrir því að Kristján Benóný Kristjánsson mundi taka titillinn eftir fyrsta umferð. Kristján var með 7 stig, Alexander Hrafn Ragnarsson 5 stig og Kristófer 4. En svo komast Kristófer í gang og sló “like there was no tomorrow.” Yngri leikmönnum eins og Hilmar Eyberg Helgason og Serik Ólafur Ásgeirsson syndi góðan framfæri og var Hilmar með 8 stig og Serik 2.