Tennismót skráning

Komið þið sæl foreldra og forráðamönnum tennis nemendur.  Þar næstu föstudaginn, 14.febrúar hefst fyrsta tennismót ársins – 1.Stórmót TSÍ 2020 og verður mótið til sunnudaginn, 16.febrúar.  Hér fyrir neðan er upplýsingar um mótið og skráningaform.

Mótið verður haldið innanhúss í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur) og skipt í aldursflokka og vallastærðir.

Fyrir þeim sem eru á æfing frá kl.16.10-17.20, þá mælum við með “Mini Tennis mótið” sem verður á laugardaginn, 15.febrúar frá kl.12.30-14.00.

Fyrir þeim sem æfa frá kl.17.20-18.40 og 18.40-20.00, þá væri aldursflokka mót (U10, U12 eða U14) fyrir ykkur.   Það er jafnvel hægt fyrir ykkur til að taka þátt í Mini Tennis mót líka.     Vinsamlega athuga með aldursflokka að það miðast við náð aldurinn á 31.desember 2020.   Sem dæmi, ef þú á afmæli 30.desember 2007, þá munda þú keppir þú í U14.

HMR styrkir keppendur 1.000 kr. og þannig lækkir þátttökugjöld mótsins.

Mótsgjald (með 1.000 kr. afslátt):
Mini Tennis – 1.500 kr.;   U10 / U12 / U14 –  2.000 kr.

Vinsamlega athuga að síðasta skráningar (og afskráningar) dagur fyrir mótið er mánudaginn, 10.febrúar.  

Öllum keppendum er boðið til pizzaveislu og verðlaunaafhendingar á sunnudaginn, 16.febrúar eftir síðasta leik mótsins.
Öllum keppendur í Mini Tennis og U10 aldursflokk fá þátttöku medaliu.

Það er mjög lærdómsríkt fyrir ungir spilarar til að keppa í tennismót og hvetjum við ykkur til að vera með!  Ef þið viljið taka þátt, vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan.


-Rafn Kumar & Raj
s.820-0825, raj@tennis.is 

 

Dear tennis parents and guardians.   The first tennis tournament of the year, “1.Stórmót TSÍ 2020″, will take place between Friday, February 14 til Sunday, February 16 at the indoor tennis facility in Kopavogur (“Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur).   Below is more information and the registration form for the tournament.

Those practicing from 16:10-17:20 are recommended to play in the “Mini Tennis” event which will be on Saturday, February 15, from 12:30-14:00.

Those practicing from 17:20-18:40 & 18:40-20:00 are recommended to play in the age group categories (U10, U12 og U14).   It is also possible to play the Mini Tennis event.    Please note that age groups are decided from the age you are on as of December 31, 2020.  For example, if your birthday is December 30, 2007, you would compete in the U14 age group.

HMR club supports students with  1.000 kr. towards their tournament fees.

Tournament fees (with discount of 1.000 kr.)
Mini Tennis – 1.500 kr.;   U10 / U12 / U14 – 2.000 kr.

Please note that the final day to sign up (and withdraw) from the tournament is Monday, February 10.

All participants are invited for the awards ceremony for pizza on Sunday, February 16 following the final match of the tournament.
All participants competing in the Mini Tennis and U10 age groups receive participation medals.

Participating in tennis tournaments is a very rewarding experience for young players and we encourage everyone to join!  If you would like to participate, please fill out the form below.

Rafn Kumar & Raj
tel. 820-0825, raj@tennis.is 

 

Þátttökugjald / Fees - Mini Tennis - 1.500 kr. / U10-U12-U14 - 2.000 kr.
Vinsamlega láta vita ef það eru einhverju daga / tímar sem þið komast ekki til að keppa / Please let us know if there are any days or times you cannot play