Rafn Kumar sigurvegari Stórmót Tennissambandsins

Fyrsta Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands kláraðist í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki karlar var það  Rafn Kumar Bonifacius sem  sigraði Vladimir Ristic frá Tennisfélagi Kópavogs 6:1, 6:2.   Til hamingju!
rafnkumar  tsi_master_logo_2014tsi_master_logo_2014 tsi_master_logo_2014