Tennis krakkar gerir það gott á Jóla-Bikar móti TSÍ

Jóla-Bikarmót TSÍ kláraði síðasta föstudaginn, 22.desember í Tennishöllin í Kópavogi.   HMR var með sjö af tuttugu keppendur í mini tennis flokkurinn og sjáanleg mikið framfæri frá 4.Stórmótið í nóvember.   Saula Zukauskaite bæt sig líka frá 4.Stórmótið í U10 stelpna flokk og vann mótið.   Einnig komast hún  í öðru sæti í U12 stelpna flokk.  Soshiro Ozaki lendi í þriðju sæti í U10 stráka flokk og Shintaro var í hörku leik uppá brons í U12 flokk.
Vel gert krakkar!